Flokkar:
Höfundur: Þorsteinn frá Hamri
…
Og garðurinn, reyndar
frá gamalli tíð
lýstur bragandi ljósum,
hikar, spyr sig
hve hratt sér leyfist úr þessu
að grænka og gróa.
Ljóðabækur Þorsteins frá Hamri eru á þriðja tug talsins, útgefnar á tæpum sex áratugum. Erindi þeirra er ætíð brýnt. Núna geymir meitluð og mögnuð ljóð, ádrepur, hugvekjur og myndir úr fórum höfuðskálds.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun